Spurningakönnun meðal íbúa

Spurningakönnun meðal íbúa

Finnst „ákveðnum hópum“ á Flateyri að þeir séu utanveltu í samfélaginu? Vilja þeir vera virkari þátttakendur í samfélaginu? Hvað vildu þeir helst gera? Hvað finnst þeim helst vera að? Gerð yrði lítil spurningalistakönnun. Niðurstöður skoðaðar m.t.t. úrbóta.

Points

Niðurstöður slíkrar könnunar mætti nota til úrbóta á þeim atriðum sem upp koma.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information