Bygging íbúðahúsnæðis

Bygging íbúðahúsnæðis

Nokkrir íbúar og fulltrúar Ísafjarðarbæjar myndi hóp er tæki að sér að kanna möguleika á að fá hingað verktaka sem byggja hentugt íbúðahúsnæði.

Points

Haft er í huga húsnæði í líkingu við það sem nú er að rísa á nokkrum stöðum, m.a. á Vestfjörðum (Súðavík, Drangsnes) Hægt væri að hugsa sér að veita tímabundinn afslátt af gatnagerðargjöldum til þess að fá fólk til að leggja í byggingu íbúðarhúsnæðis.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information