Söfnun upplýsinga um óskir og þarfir eldri borgara og öryrkj

Söfnun upplýsinga um óskir og þarfir eldri borgara og öryrkj

Teknar yrðu saman upplýsingar um eldri borgara og öryrkja á Flateyri/Önundarfirði, þarfir þeirra og óskir kannaðar. Listi með nöfnum, netföngum eða símanúmerum eldir borgara og öryrkja verði tekinn saman í þeim tilgangi að koma upplýsingum um þjónustu og atburði á framfæri og líka til að koma ábendingum um bætta þjónustu til þeirra sem hana veita.

Points

Þetta er meðal annars mikilvægt þar sem Félag eldri borgara í Önundarfirði hefur ekki starfað í nokkur ár og félagsþjónusta á vegum Ísafjarðar sem áður var fjölbreytt felst nú í því að boðið er upp á kaffibolla, borð og stóla í Hafnarstræti 11. Ekkert upplýsingafæði er milli félagsþjónustunnar og eldri borgara, m.a. ekki tilkynnt að hausti hvað sé í boði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information