Byggja fleiri íbúðir

Byggja fleiri íbúðir

Með fjölgun íbúða fjölgar íbúum.

Points

Það er mikill skortur á íbúðarhúsnæði á norðanverðum Vestfjörðum, sem er allt eitt atvinnusvæði, með því að leggja áherslu á að reisa íbúðir á Flateyri og öðrum minni íbúðarkjörnum, frekar en á Ísafirði er hægt að styrkja þá kjarna, fjölga íbúum og skapa betra jafnvægi í sveitarfélaginu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information