Markaður með vörur úr heimabyggð

Markaður með vörur úr heimabyggð

Að opnaður verði markaður sem selur vörur frá Flateyri og Flateyringum og vörum úr nærumhverfinu. Hann gæti til dæmis verið staðsettur á Vagninum.

Points

Það væri frábært fyrir Flateyringa og ferðafólk að geta nálgast vörur úr heimabyggð og frábær vettvangur til að koma vörum á framfæri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information