Höldum árlega listahátíð á Flateyri

Höldum árlega listahátíð á Flateyri

Höldum árlega listahátíð á Flateyri þar sem nemendum, íbúum á Flateyri og öðrum væri boðið að koma list sinni á framfæri.

Points

Með nemendum Lýðskólans og frábærum kennurum í listrænum greinum skapast mikil tækifæri fyrir nemendur og aðra á staðnum til listsköpunar. Á svæðinu eru jafnframt fjöldinn allur af listamönnum og fólki sem vinnur að skapandi greinum. Árleg listahátíð á Flateyri væri frábær vettvangur fyrir fólk að koma list sinni á framfæri og fyrir íbúa og ferðafólk að njóta þess sem hér er skapað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information