Fegrun Flateyrarodda

Fegrun Flateyrarodda

Á Flateyrarodda er allt í drasli og þar þarf að taka til og fegra.

Points

Ísafjarðarbær sendi út tilkynningu í maí 2020 að allir fyrirtækjaeigendur á Flateyri skyldu hreinsa til í kringum sig ella yrði draslið fjarlægt af bænum. Ísafjarðarbær á blettinn þar sem mesta draslið er á Oddanum og hefur mjög greinilega ekki staðið við sínar skuldbindingar um að hreinsa þar til

Væri einnig frábært að bæta aðstöðu til að njóta náttúrufegurðarinnar þar, t.d. með því að setja þar bekki.

Flateyraroddi er fallegasti staður á landinu. En hann er í rúst og allt í drasli. Það þarf að taka þar til og fegra umhverfið. Þar mætti svo skipuleggja alls konar fyrir Flateyringa og ferðafólk, til dæmis pop up markaði eða aðra viðburði sem trekkja að.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information