Opununartími í sundlaug

Opununartími í sundlaug

Lengja opnunartíma í sundlaug og halda þar viðburði

Points

Það er Flateyringum mikilvægt að komast í sund. Og það væri æði að komast í sund á föstudögum eftir langa viku. Lagt er til að sundlaugin verði opin á föstudögum og þá væri hægt að halda þar vikulega og skemmtilega viðburði, með tónlistaratriðum, upplestri, uppistandi, tónlist og huggulegheitum eða öðru slíku.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information