Snjómokstur fyrir skólabíl

Snjómokstur fyrir skólabíl

Eitt af verkefnum sveitarfélaga er að koma grunnskólabörnum í skóla, grundvallaratriði í því er að mokað sé tímalega, þannig að krakkarnir komist á réttum tíma í skólann. Það þarf ekki að minna á að það er skólaskylda skv. lögum. Sparnaður í snjómokstri fyrir skólabíl er ekki valkvæður. Sveitarfélagið ber ábyrgð á að koma krökkum í skóla ekki Vegagerðin.

Points

Hugmyndin þarfnast varla rökstuðnings.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information