Gangstíga sópara sem saltar stígana með saltpækli

Gangstíga sópara sem saltar stígana með saltpækli

Garðabær kaupi tæki til hreinsunar á snjó af göngustígum bæjarins sem mokar, sópar og dreifir saltupplausn til að hálkuverja. Skv. rannsók sem gerð var af Eflu verkfærðistofu veturinn 2015 sparar þessi aðferð saltkaup og minkar þ.a.l. mengum. Einni veitir hún meira öryggi á gtígum þar sem hægt er að hreinsa snjó og klaka betur áður en þeir eru saltaði með þessari aðferð.

Points

Sópun snjós af stígum og hálkuvarnir með saltpækli

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information