Breiðari stíga við tengibrautir og báðu megin þeirra

Breiðari stíga við tengibrautir og báðu megin þeirra

Gangstéttir þurfa að vera báðu megin allar tengigatna og ekki mjórri 2m á breidd. Þar sem stígar eru aðeins öðru megin tengigatna verið hann ekki mjórri en 3.5m sem er lágmarks breidd blandaðra stíga skv. hönnunarleiðbeiningum um hjólastíga sem Garðabær skuldbindur sig að fara eftir.

Points

Aðlaga þarf stíga að útgefnum hönnunarleiðbeiningum til að draga úr slysahættu á stígum bæjarins Margir stígar í Gb. eru svo mjóir að ekki er hægt að mæta öðrum eða fara fram úr.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information