Lagfæring og lagning nýrra gangstétta á Bíldudal

Lagfæring og lagning nýrra gangstétta á Bíldudal

Flest allar gangstéttar eru brotnar og víða verið sagað í sundur vegna framkvæmda og ekki verið lagað og vantar því frekar marga búta. Einnig vantar gangstétt meðfram hafnargötunni og gangbrautir fyrir grunnskólabörnin þegar þau fara í íþróttir, þarna er mikil umferð stórra ökutækja og er þetta hættulegt fyrir þau að þvera hafnarbraut þar sem engin gangbraut er og engin gangstétt fyrir þau. Þau ganga þessvegna oftast á götunni til og frá skóla.

Points

Rökin eru þau að börnin eru í stórhættu að þurfa að ganga yfir og eftir Hafnargötunni þar sem ekki er gangstétt né gangbraut og þungaflutningar miklir og önnur umferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information