Áhersla á forritun í menntastefnu Reykjanesbæjar

Áhersla á forritun í menntastefnu Reykjanesbæjar

Ég myndi vilja leggja áherslu á að kenna grunnskólabörnum grunnþekkingu í forritun og reyna eftir fremsta megni að passa uppá að kennsluefnið sé skemmtilegt og enn og betra ef hægt er að tvinna einhverja praktík inn í það. Frá mér séð væri henntugt að byrja þessa kennslu ekki seinna en í 5.bekk grunnskóla. Sem dæmi um það hvernig er hægt að tengja skemmtun við forritun þá má benda á Roblox studio https://www.roblox.com/Create

Points

Afhverju að kenna grunnskólanemendum forritun ? 1. Forritun krefst rökhugsunar og þjálfar einstakling í rökhugsun. 2. Forritun gefur tækifæri til þess að skapa eitthvað með lítilli yfirbyggingu. 3. Forritun er ekki bundin við landamæri né hnattræna staðsetningu. 4. Forritun getur bæði verið praktísk og á sama tíma gefið útrás fyrir jafn mikla eða meiri sköpun heldur en til dæmis myndlist 5. Forritun gefur einstaklingum tækifæri til að vinna úr flóknum verkefnum á einfaldan hátt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information