einstaklingsmiðun og traust

einstaklingsmiðun og traust

Hvert barn er einstakt, það styrkir það að þekkja bæði sína styrkleika og veikleika. Einstaklingi sem líður illa gengur ekki vel í námi. Byggjum upp jákvætt skólaumhverfi, öll hegðun hefur afleiðingar en það er líka orsök að baki henni. Leggjum áherslu á andlega heilsu og jákvæða styrkingu hvers og eins. Það er 10 ára skólaskylda á Íslandi, En sumir koma ekki vel undan þessum áratug, tala jafnvel um afplánun. Búum til réttsýnt og lausnarmiðað fólk. Með vinsemd og virðingu

Points

Nýta má lífsleikni kennslu í sjálfsrækt. Kenna sjálfsást og umhyggju, markmiðssetningar og úrvinnslu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information