Upplýsingaöflun og gagnrýnin hugsun

Upplýsingaöflun og gagnrýnin hugsun

Kenna börnum að beita gagnrýninni hugsun strax í upphafi skólagöngu og hvernig þau afla sér réttra upplýsinga

Points

Einmitt! Og inni í þessu ætti að skoða samfélagsmiðla og kenna börnum að greina upplýsingar sem koma þaðan með gagnrýnum augum s.s. að á Instagram er oftar en ekki unnið flest allar myndir í Photoshop og því eru stjörnur sem krakkar sjá þaðan ekki að sýna rétta líkamsmynd o.s.frv. Þetta mótar unga huga og þær hugmyndir sem krakkar hafa um sjálf sig.

Það er ótrúlega mikilvægt fyrir börn að kunna að greina réttar upplýsingar frá röngum. Upplýsingaflæði úr öllum áttum er gífurlegt og mun bara aukast. Það þarf að breyta áherslum kennslunnar þannig að þau geti sótt upplýsingar þegar þau þurfa á þeim að halda (í stað þess að læra þær utanbókar) og kenna þeim að beita gagnrýninni hugsun strax í upphafi skólagöngu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information