Álverið í Helguvík.

Álverið í Helguvík.

Góðann daginn. Ég legg til að sveitarfelögin komi sig saman, ásamt mögulega öðrum fjárfestum. Og geri Hampiðju ( iðnaðarhamp ) Í álveri Helguvíkur. Þetta er nauðsinlegur og upcoming alternative við, plasti, eldsneiti, pappír og svo mörgu öðru. Hampsteypa er td. Mun sterkari en venjuleg steypa, endist lengur, fælir frá skordýr og myglar ekki. Þetta mun opna margar dyr. Mörg atvinnu og framleiðslu tækifæri.

Points

Möguleiki á fleiri störfum og fjölbreyttari, aukum við sjálfbærni og vistvænni vöru. Stofnum samvinnufélag utan um kaup og rekstur þessa fyrirtækis þ.e. í eigu Suðurnesjamanna.

Stór partur af rökum kom í hugmyndadálknum Við þurfum ekki annað en að sjá stöðu heimsins til að sjá að þetta er nauðsinlegur og upcoming alternative. Þetta mengar ekki eins og álver og kísilver. Húsnæðið býður upp á ræktun á fleirri en einni hæð. Helguvík er tilvalinn staður til uppbyggingar á framleiðslu útfrá hamp. Ef þið fallist á þessa hugmynd, þá væri gaman að fá að taka þátt á einhverja vegu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information