trén á austurvegi

trén á austurvegi

Stóru tren sem aðskilja akreinarnar í byrjun austurvegar, þau skyggja rosalega á gangandi umferð sem fer um gangbrautina framan við bokasafnið.. og á vitleysingana sem hlaupa yfir götuna þar sem strætó skýlin eru.. er alltaf skithræddur að keyra þarna.. þau eru falleg, en hættuleg að mínu mati.. Svo má mála oftar hvitu strikin í hringtorginu hjá brúnni... að þetta séu tvær aðskildar akreinar og séu ennþá aðskildar þegar beigt er inná austurveginn... margir á innri akrein sem svína á ytri akrein

Points

Öryggi fyrir gangandi vegfarendur og færri tjón á bilum þegar keyrt er útúr hringtorginu inná austurveginn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information