Hvassar brúnir við gangbrautir

Hvassar brúnir við gangbrautir

Fyrir nokkru var Fossheiðin og göngustígar sitt hvoru megin við hana (á kafla) lagaðir. Við gatnamót Fossheiðar og Kirkjuvegs er gangbraut yfir Fossheiði en sitt hvoru megin við hana eru brúnirnar upp á gangstéttina mjög hvassar. Það er varasamt fyrir hjólandi vegfarendur. Þetta á eflaust við víða í bænum, þar sem göngu/hjólastígar og götur mætast, og mætti skoða vel þegar verið er að hvetja fólk til að nota umhverfisvænni samgöngumáta.

Points

Fyrir nokkru var Fossheiðin og göngustígar sitt hvoru megin við hana (á kafla) lagaðir. Við gatnamót Fossheiðar og Kirkjuvegs er gangbraut yfir Fossheiði en sitt hvoru megin við hana eru brúnirnar upp á gangstéttina mjög hvassar. Það er varasamt fyrir hjólandi vegfarendur. Þetta á eflaust við víða í bænum, þar sem göngu/hjólastígar og götur mætast, og mætti skoða vel þegar verið er að hvetja fólk til að nota umhverfisvænni samgöngumáta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information