Vatneyrarvöllur

Vatneyrarvöllur

Mikil þörf er að fá fjármagn og fólk í að sjá um umhirðu klósetta við Vatnseyrarvöll en umgengni þar er mjög slæm og ekkert hefur gengið að fá neinn í það verkefni á sumrin. Einnig er mikilvægt að byggja pall og skýli við gáminn sem er okkar eina vallarhús, helst þarf að fá annan gám eða hús til að nóg pláss sé fyrir þjálfara og tæki og tól. Einnig þarf að laga vatnslagnir í klósett og vatnshana.

Points

Vallarhúsið er allt of lítið, klósettin eru að skemmast vegna þess að enginn hugsar um þau. Umhirða og athygli sveitastjórnar er því miður allt of lítil á aðstöðumál hjá íþróttaiðkendum í frjálsum íþróttum, fótbolta og körfubolta sem dæmi séu tekin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information