Umhverfi og öryggi

Umhverfi og öryggi

Legg til að sett verði handrið þar sem gangstéttin er við Hótel West ofan á hlaðna veggnum svo fólk detti ekki þarna niður. Einnig að settar verði upp færanlega hraðahindranir inni á Björgum, Brunnum, Hjöllum Sigtúni og Mýrum. Gaman væri að fá lýsinu á standana með ljóðunum hjá Jóni úr Vör svo hægt sé að lesa ljóðin í myrkri. Gott væri að setja upp lítil ljós með göngustígnum sem krakkarnir fara alltaf á leið í skólann frá Sigtúni skáhallt niður á Hjalla fyrir ofan húsin og laga hann til.

Points

Allt þetta er með öryggi í huga nema lýsingin á ljóðin hans Jóns þau eru til yndisauka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information