Lagfæringar á Félagsheimilinu Birkimel.

Lagfæringar á Félagsheimilinu Birkimel.

Laga þarf félagsheimilið Birkimel að innan, nánast hvar sem litið er. Til dæmis má nefna eldhúsinnrétting sem er gömul og úr sér gengin, mála allt húsið að innan, lakka eða skipta um gólfefni á palli í samkomusalnum, skipta um klæðningar á veggjum og loft í samkomusal sem er i 4.litum og hefur ekki verið málað frá því það var sett upp. Kv:Davíð Valgeirsson

Points

Svo fólki líði vel þegar það kemur inní húsið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information