Gróðursetning trjáa ( skógrægt) í Innri Njarðvík

Gróðursetning trjáa ( skógrægt) í Innri Njarðvík

Mönin sem hefur staðið með fram Reykjanesbrautinni hálf kláruð í einhver ár, væri hægt að klára hana og sá í hana, svo ekki sé endalaust moldarfok yfir bæinn í rokinu, einnig væri flott að setja niður aspir, grenitré og furu bæði í brekkunni og í móanum fyrir neðan. íbúar hverfisins hafa sýnt því mikinn áhuga og boðið sig í sjálfboðavinnu til að gróðursetja. Eins er horn á enda Engjadals við Stapabraut sem er ekkert nema mold og steinar, þar væri kjörið að gera lítinn skrúðgarð?

Points

Umhverfis- og skipulagsráð þakkar framkomna hugmynd. Gróðursetning er á áætlun.

Bætir ásýnd bæjarinns, þetta er það fyrsta sem ferðamenn og utanaðkomandi sjá þegar þeir koma í Reykjanesbæ, hálfkláruð háfaðamörn og moldarflag. Eins myndi þetta hjálpa til með rokið hér í Innri Njarðvík, bæta útiveru íbúa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information