Vinna verður valkvæð

Vinna verður valkvæð

Innan 15 ára mun 35% þjóðarinnar þiggja borgaralaun og vinna ekkert eða lítið

Points

Jöfnun lífsgæða

Samfélagið er ekki nógu stórt til að standa undir slíku

Líklegra í stærri samfélögum þar sem atvinnuleysi er almennt mjög hátt- líka þegar kreppur eru ekki til staðar

Sennilegra er að vinnudagurinn styttist stig af stigi; vinnuvikan verði endurskilgreind og að tíminn, sem mæling á framlag í vinnu, verði endurskoðaður í mörgum greinum.

Er ekki líklegra að vinna yrði skilgreind á annan veg en er í dag og breytingar á vinnumarkaðnum yrðu frekar þær að vinnuvikan yrði styttri, til dæmis þrír dagar, sem myndi duga fyrir ágætri velferð.

Í þessari mynd borgaralauna myndi ríkið borga laun sem hægt verður að lifa ágætu lífi af til allra undir ákveðnu tekjuviðmiði. Hver fyrir sig getur svo unnið meira ef sá kýs til að eiga efni á frekari lúxus í lífinu. Borgaralaunin myndu svo minnka hægt ef farið er yfir ákveðið tekjuviðmið. Í þessu framtíðarbroti myndi 35% þjóðarinnar vinna undir tvo daga á viku og notfæra sér borgaralaun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information