Skrifstofustörf hafa ekki lengur skrifstofu

Skrifstofustörf hafa ekki lengur skrifstofu

Innan 5 ára mun 75% allra hefðbundina skrifstofustarfsmanna ekki hafa fast skrifstofupláss og þess í stað vinna að mestu í gegnum fjartækni

Points

þörfin fyrir mannleg samskipti og sú staðreynd að hlutirnir hreinlega ganga mun hægar nema þegar fólk hefur hist og talað saman "face og face"

Afleiðingar COVID - fólk vill vinna að heiman, spara tíma, auka fjölskyldutíma, auka öryggi

Covid hefur flýtt þróun sem þegar var í bígerð og nú er svo komið að margir hafa reynslu af því að vinna að heiman. Að sama skapi munu fyrirtæki uppgvöta að með þessu geta þau sparað talsverðan pening, hér með því að minnka skrifstofupláss um helming

Mannlegi þátturinn - samvera á vinnustað og félagstengsl í gegnum vinnu - mun mjög líklega verða vanmetin.

Mun vissulega aukast og Covid átti sinn þátt í að sýna fram á að stórar og dýrar byggingar auka ekki við verðmætasköpun heldur hugvitið sem býr í starfsfólki. 40% væri nærri lagi og á 10-15 árum.

Þetta er of stór hlutfall. Þegar líður á verður áherslubreyting til að skapa nýjar hefðir fyrir skrifstofufólk, þar sem samneyti verður mikilvægt. Ýmiskonar skrifstofuhafnir verða mótaðar þar sem fólk kemur saman til að vinna og eiga í samskiptum .

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information