Nemendur eyða minni tíma með menntuðum kennurum

Nemendur eyða minni tíma með menntuðum kennurum

Innan 12 ára munu framfarir í gervigreind verða til þess að nemenendur af öllum skólastigum munu eyða helmingi minni tíma með menntuðum kennurum

Points

Google og Apple þróa mun notendavænni og skilningsbetri tæki til kennslu en hefðbundnar aðferðir

Gervigreind er þegar að rymja sér til rúms á menntasviðinu. Innan 12 ára mun hún koma staðinn fyrir helming allrar hefðbundinar kennslu, í staðinn geta ómenntaðir starfsmenn fylgst með þeim yngri á meðan gervigreind keyrir þau í gegnum persónugert menntaprógram og þeir eldri lært sjálfir á sama hátt. Gervigreind mun geta svarað spurningum næstum jafnt og menntaðir kennarar

Hefðbunið kennsluform hefur staðist tímans tönn og kennarar vilja ekki breytingar sem hægfara sé

Innan þessa tímamarka verður gervigreind alls ráðandi innan menntakerfisins, námið verður einstaklingsmiðað en samskipti við kennara verður síst minna heldur bara öðruvísi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information