Frisbee folfvöllur á Ásbrú.

Frisbee folfvöllur á Ásbrú.

9 körfu folfvöllur á stóra túninu fyrir aftan Langbest og að Bogabraut. Ég hef teiknað upp mynd og sent inn. Ég myndi vilja vera þáttakandi í skipulagningu ef hægt er.

Points

Umhverfis og skipulagsráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Umhverfis- og skipulagsráð þakkar framkomna hugmynd. Undirbúningi er lokið og framkvæmd hefst á þessu ári 2020.

Það vantar alveg afþreyjingu hérna á Ásbrú. Þetta er sport/leikur sem allir geta spilað. Á bakvið Langbest er flott bílastæði og svo er Hótel og gistiheimili/RBnB íbúðir og lítið fyrir túrista að gera í grendinni. Langbest myndi eflaust verða styrktar aðili og Hótelin. Flott væri að gera 18 körfu völl og búa til keppnisvöll, nóg er af svæði á Ásbrú. Það er mikil aðsókn á mót og gaman fyrir keppendur að keppa við vindinn. Hægt væri að planta trjám, til að afmarka brautir.Ég myndi vilja hjálpa til

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information