Tjarnargarður Innri-Njarðvík.

Tjarnargarður Innri-Njarðvík.

Sæl öll íbúar í Njarðvík. Tjarnargarðurinn. Innri-Njarðvík byggist hratt upp. Nýr flottur barnaskóli í byggingu fyrir börnin á svæðinu. En, hverjir vilja skoða það með mér að gera skjólbelti/garð milli gamla kartöflugarðsins (Schramsgarðurinn) og tjarnarinnar í Innri-Njarðvík, rétt við kirkjuna. Birkitré, blómabeð og garðbekkir. Þarna gæti verið grasbali í skjóli við limgerði til að fara með börn í leik (vegasalt og róla) og fylgjast með fuglalífinu á tjörninni, gefa öndunum brauð, njóta útiveru

Points

Lykilorð: fjölskylduvænt, fegrun, útivist, kolefnisjöfnun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information