Íslensk Ylströnd

Íslensk Ylströnd

Frábær staður fyrir ylströnd væri í víkinni þarna hægramegin við víkingasafnið sem er frábært útivistarsvæði. Það myndi líka draga að ferðamenn. Hægt væri líka að vera með svipað consept og er í Guðlaug á Akranesi steyptir veggir sem flæðir úr útí sjó og vera kannski með dælingu á heitu vatni saman við eins og gert er í Nauthólsvík.

Points

Umhverfis og skipulagsráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Umhverfis- og skipulagsráð þakkar framkomna hugmynd. Hugmyndavinna er hafin.

Ævar S. Jóhannsson, var í vor með tillögu um að gera Kópu að strandstað. Góðar hugmyndir.

Rökin eru að útivist hér á svæðinu er einsleit og um að gera að auka fjölbreytnina í fjölskyldu vænum hlutum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information