Fèlagsmiðstöðvar í öll hverfi

Fèlagsmiðstöðvar í öll hverfi

Mig langar að sjá fleiri félagsmiöstöðvar í Reykjanesbæ.

Points

Félagsmiðstöðvar hafa gríðarlegt forvarnargildi og það mættu vera fleiri slíkar í svona stóru bæjarfélagi. Það væri kostur fyrir ungmenni að hafa greiðari aðgang að skipulögðu tómstundastarfi í sínu hverfi (ekki allir sem finna sig td. Í íþrottum). Félagsmiðstöðvar eru lika að mínu mati betri staður til að hanga, hópamyndun í sjoppum og á eftirlitslausum stöðum getur skapað vanda :)

ÍT ráð telur að Fjörheimar sinni hlutverki sínu afar vel sem miðlæg félagsmiðstöð í sveitarfélaginu. Þess má þó geta að gert er ráð fyrir félagsmiðstöð í Stapaskóla, nýjum skóla í Innri-Njarðvík.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information