Sjóböð og pottar fyrir ofan skessuhellir ( grillstæði )

Sjóböð og pottar fyrir ofan skessuhellir ( grillstæði )

Mér finnst rosalega flottur staðurinn fyrir ofan skessuhelli. Þar sé ég fyrir mér sjóböð og heita / kalda potta. Eldstæði sem hægt er að sitja í kringum og grilla og sólbaðsaðstöðu og jafnvel kaffihús. þarna er svæði sem mér finnst að væri hægt að nýta betur og draga bæði ferðamenn og íslendinga að ef ég ætti að ganga aðeins lengra sæi ég jafnvel fyrir mér hótel með spa þarna á svæðinu 💘 Aðrir flottir útsýnisstaðir koma til greina fyrir þessa paradís ❤️

Points

Glæsilegt í alla staði

Vantar svona ì Reykjanesbæ

Geggjað

Enn einn segulinn fyrir okkar nærsvæði :)

Frábær hugmynd! Loksins einhverjar alvöru pælingar um að fá túristann inn en ekki bara framhjá

Kostnaður fyrir byggingu sirka milljarður. Skapar störf fyrir 10-16 manns. Borgar sig upp á 5-7 árum. Á að vera eign bæjarins og vera reist aðf bæjarbúum sjálfum með hlutafé úr vösum bæjarbúa. Heildarkostn. á hvern vinnandi bæjarbúa sirka 50 þús. Af því þyrfti að reiða fram ca 20% og afgangurinn á lánum. Möguleikar á erlendum lánum gegnum skammtímaeign erlendra aðila. Að liðnum 5-7 árum mun baðið greiða í hagnað milli 1-2 milljarða til eigenda lágt reiknað. Deiling ða 20þús eigendur sér hver mað

Óþarfi er að binda sig við Bergið varðandi staðsetningu. Mæla má vel með efri Vogastapa með víðsjá í allar áttir og verði foss af affallinu er til staður þar sem mögulegt væri að gera niðurgengt að fjöru með fallegu umhverfi við fallandi fossinn. Bergið hefur því miður hálf-leiðinlegt umhverfi í sínu iðnaðarhverfi

Umhverfis- og skipulagsráð þakkar framkomna hugmynd. Tekið verður til skoðunar að bæta aðstöðu til útivistar á Berginu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information