Ástar lása grindverk á göngustíg við sjóinn

Ástar lása grindverk á göngustíg við sjóinn

Mér finnst svo Rómantískt að hafa lása grindverk eða nota þá veggi af þeim húsum sem snúa að göngustígnum við sjóinn sem er í keflavík og innri njarðvík og setja grind á vegginn svo fólk getur sett lás á. Grindverkið eða veggurinn væri svona tákn ástar eða vináttu og fólk gæti sett lás á til minningar um einhvern eða því fólk er ástfangið 💖 svona ástar lás :) Þetta gæti kanski dregið fólk að þessum ástar lása stað og hver veit kanski einn daginn orðið frægur lása veggur / grindverk

Points

Krúttlegt og auðvelt í framkvæmd.

Falleg hugmynd

Rómantískt og getur dregið ferðamenn og íslendinga að þessum stað. Hver vill ekki eiga lás á stað sem stendur að eylífu. Þetta er aðalega rómantískt og virðist vera að virka erlendis og dregur ferða menn að 💘

https://www.google.com/search?client=ms-android-samsung-gs-rev1&source=android-home&sxsrf=ALeKk02KIwZdXh4aPJRt8Zw03_bHIkHlWg%3A1591797421802&source=hp&ei=rebgXoGXLtKzkwWjgJOwAg&q=love+lock+bridge&oq=love+lock&gs_lcp=ChFtb2JpbGUtZ3dzLXdpei1ocBABGAIyBQgAEMsBMgUIABDLATIFCAAQywEyBQgAEMsBMgUIABDLATIFCAAQywEyBQgAEMsBMgUIABDLAToHCCMQ6gIQJzoECCMQJzoCCAA6BQgAELEDULQVWIsyYN5GaAFwAHgAgAGiAYgBhwqSAQMwLjmYAQCgAQGwAQ8&sclient=mobile-gws-wiz-hp

Menningar- og atvinnuráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Menningar- og atvinnuráð þakkar framkomna hugmynd. Hugmyndin verður tekin til skoðunar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information