Opna Fablab verksmiðju í Reykjanesbæ

Opna Fablab verksmiðju í Reykjanesbæ

Það væri frábært ef hægt væri að opna Fablab smiðju í Reykjanesbæ eins og er á mörgum stöðum á landinu (Vestmannaeyjum, Akureyri, Ísafirði, Selfoss, Sauðakróki). Þetta yrði mikil búbót fyrir þá sem vilja hanna eitthvað sjálfir og nýta þann búnað sem er í boði í Fablab smiðjum. Þetta myndi einnig vera atvinnuskapandi fyrir þá sem myndu starfa sem leiðbeinendur og umsjónarmenn smiðjunnar.

Points

Atvinnuskapandi og auðveldar nýsköpun

Menningar- og atvinnuráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Menningar- og atvinnuráð þakkar framkomna hugmynd. Hugmyndinni verður komið á framfæri við Fjölbrautarskóla Suðurnesja.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information