Viðburðir

Viðburðir

Bjóða uppá viðburði í hverri viku sem gæti höfðað til ferðafólks, sögugönguferðir, ratleiki, varðeld og söng sem gæti höfðað til allrar fjölskyldunnar. Dorgveiði, bátssiglingar/skemmtisiglingar. Ljósmyndakeppni þar sem fjölskyldur fara í eins konar ratleik og safna myndum af torgum og styttum bæjarins, verðlaun eða viðurkenningar fyrir bestu myndina/myndirnar. Bjóða uppá miðnæturgöngur, gönguferðir um Reykjanesið með trúss sem fylgir. Hótelin koma inn í pakkaferðir.

Points

Menningar- og atvinnuráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Menningar- og atvinnuráð þakkar framkomna hugmynd. Súlan stendur nú þegar fyrir töluverðum fjölda viðburða. Ráðið fagnar öllum hugmyndum um viðburði og verða þær teknar til skoðunar.

Gerum svæðið aðlaðandi ferðakost með því að tjalda því til sem við eigum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information