Opna aftur Landnámsdýragarðinn

Opna aftur Landnámsdýragarðinn

Það vantar sárlega afþreyingar valmöguleika fyrir barnafjölskyldur til þess að eiga skemmtilegar stundir saman í bænum. Landnámsdýragarðurinn var einn af þeim valmöguleikum og er miður að hann verði ekki opin í sumar sérstaklega í ljósi þess að hann myndi bjóða upp á fleiri valmöguleika fyrir innlenda ferðamenn að gera á svæðinu.

Points

Menningar- og atvinnuráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Menningar- og atvinnuráð þakkar framkomna hugmynd og verður tekin til skoðunar á fjárhagsáætlunar næsta árs.

Valmöguleikar fyrir fjölskyldur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information