Tengja strandlengju göngustíga milli Innri Njarðvíkur og Kef

Tengja strandlengju göngustíga milli Innri Njarðvíkur og Kef

Það væri frábært ef hægt væri að tengja saman göngustígana sem liggja meðfram strandlengjunni í Innri Njarðvík við þá göngustíga sem liggja meðfram strandlengjunni í Ytri Njarðvík og Keflavík. Hægt væri þá að ganga meðfram strandlengjunni frá Innri Njarðvík allveg útað Skessuhelli.

Points

Það væri frábært ef hægt væri að tengja saman göngustígana sem liggja meðfram strandlengjunni í Innri Njarðvík við þá göngustíga sem liggja meðfram strandlengjunni í Ytri Njarðvík og Keflavík. Hægt væri þá að ganga meðfram strandlengjunni frá Innri Njarðvík allveg útað Skessuhelli.

Umhverfis og skipulagsráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Umhverfis- og skipulagsráð þakkar framkomna hugmynd. Unnið er að deiliskipulagi Fitja og áætlað að framkvæmdum við göngustíga verði lokið 2021.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information