Malbika Stapabraut í austurátt

Malbika Stapabraut í austurátt

Það mætti malbika Stapabraut í austurátt þ.e. fyrsta aðkoma inn í Dalshverfi. Vegurinn er mjög illa farinn og umferðin þarna hefur aukist mikið og á eftir að aukast enn meir.

Points

Umhverfis og skipulagsráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Umhverfis- og skipulagsráð þakkar framkomna hugmynd. Þessu verkefni er lokið.

Mikið keyrður vegur sem er virkilega illa farin.

Það er gott að dreifa umferðarálagi og ég tel að enn fleiri færu þessa leið ef vegurinn yrði malbikaður. Að auki er mun styttra fyrir íbúa Dalshverfis að fara þessa leið út og inn í bæinn. Tímasparnaður og góð umhverfisáhrif fylgir styttri vegalengd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information