Útivistarsvæði fyrir fjölskyldur

Útivistarsvæði fyrir fjölskyldur

Væri frábært að bæta við leiksvæði fyrir allan aldurshóp og einnig útivistarsvæði fyrir fjölskyldur í Reykjanesbæ á svæðinu milli Aðalgötu, Vatnsholts, Langholt og Þverholts. Væri einnig frábært að setja ljósastaura á göngustígnum þar sem verður mjög dimmt á veturna.

Points

Umhverfis og skipulagsráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Umhverfis- og skipulagsráð þakkar framkomna hugmynd. Þetta verkefni er þegar í vinnslu og framkvæmdir hafnar.

Fallegasta svæði Reykjanesbæjar sem vantar uppliftingu . Einnig er vöntun á leikvöllum sem henta öllum aldri t.d ungbarnarólur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information