Podcast hljóðver á bókasafnið eða í ráðhúsinu á Sauðárkróki

Podcast hljóðver á bókasafnið eða í ráðhúsinu á Sauðárkróki

Ég væri til í að sjá að á Sauðárkróki yrði komið upp podcast hljóðveri; í sama brag og gert var á Borgarbókasafni í Grófinni og hefur nú verið komið upp í Bókasafni Hafnarfjarðar. Tilkostnaður við að koma upp slíku hljóðveri er ekki mikill (200.000 - 300.000 í græjur) og tel ég að samfélagslegi ávinningurinn geti verið mikill. https://borgarbokasafn.is/bokasofn/grofin/kompan-hljodver

Points

Frábær hugmynd!

Podcast útvarpsþættir hafa verið ofarlega á baugi um allnokkurt skeið og er það sífellt að færast í aukana að slík aðstaða standi borgar- og bæjarbúum til boða endurgjaldslaust. Það eykur sköpunarkraft og sköpunarkjark borgar- og bæjarbúa og hafa margir búið sér til hlutastarf með aðgangi að slíkri aðstöðu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information