Nýsköpunarsumarnámskeið

Nýsköpunarsumarnámskeið

Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga þar sem unnið er að nýsköpunarverkefnum, þeim er skipt í hópa og koma sjálf með hugmyndir og þróa undir leiðsögn.

Points

Stuðlar að fjórri hugsun og getur komið til með að auka líkurnar á frekari nýsköpun á svæðinu.

Vantar algjörlega eitthvað framtak til þess að efla ungt fólk í að fara nýjar leiðir, þetta er góð hugmynd

Menningar- og atvinnuráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Menningar- og atvinnuráð þakkar framkomna hugmynd, ákveðin hugmyndavinna hefur þegar átt sér stað og verður tekin til skoðunar á fjárhagsáætlunar næsta árs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information