Malbika göngustíg við Brimdal og Mardal

Malbika göngustíg við Brimdal og Mardal

Göngustígur er við Brimdal og Mardal sem á eftir að malbika. Stígurinn er töluvert notaður en illfær. Stígurinn er í beinu framhaldi af stíg sem er við Hafdal og liggur að strandstígnum.

Points

Umhverfis og skipulagsráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Umhverfis- og skipulagsráð þakkar framkomna hugmynd. Verkefnið er á áætlun en ekki tímasett.

Tími til að klára þennann part og þar með tengja frábært göngustígakerfi strandstígnum.

Stígurinn sem gleymdist - tímabært að klára hann. 🙂

Kominn tími á að klára þennan stíg þar sem íbúum fjölgar í götunum í kring.

Þessi stígur er einn af mjög fáum stígum í hverfinu sem eftir á að malbika. Er mjög draslaralegur og og myndi gera umhverfið snyrtilegra að klára þennan stíg. Þarna er töluvert gengið og hjólað og alveg komin tími á að klára þennan stíg.

Getur verið hættulegur að ganga þar sem að hann er ekki malbikaður

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information