Átak í gróðursetningu við Reykjanesbraut

Átak í gróðursetningu við Reykjanesbraut

Gróðursetja tré á milli Stapabrautar og Reykjanesbrautar til að bæta hljóðvist í Innri Njarðvík þ.e. að minnka hávaða frá Reykjanesbraut og bæta ásýnd bæjarins með gróðursælli ásýnd. Einnig mætti gróðursetja tré við gagnaverið á Patterson til að minnka hávaða sem berst frá því yfir byggðina í Innri Njarðvík

Points

Umhverfis og skipulagsráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Umhverfis- og skipulagsráð þakkar framkomna hugmynd. Gróðursetning er á áætlun

til að bæta ásýnd, bættri hljóðvist og veðursældar í bæjarfélaginu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information