Kort af Reykjanesbæ

Kort af Reykjanesbæ

Ómar Kristinn Smárason, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019 hefur teiknað upp Ísafjörð ásamt öðrum bæjum fyrir vestan í myndrænum stíl og tekist vel til, Hægt væri að teikna upp kort af Reykjanesbæ með helstu gönguleiðum, hjólaleiðum, slfn, kennileiti, stofnanir og fyrirtæki geta t.d. verið merkt inn á kortin.

Points

Gefur bænum myndrænt líf í augum aðkomumannsins sem og heimamannsins. Auðveldar ferðamönnum sem arka um bæinn og komast leiðar sinnar.

Menningar- og atvinnuráð tók hugmyndina fyrir á fundi sínum og bókaði um hana: Menningar- og atvinnuráð þakkar framkomna hugmynd. Kortin eru nú þegar til og eru staðsett víða um bæinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information