Leggja meira fé í Sjúkrahús Suðurnesja

Leggja meira fé í Sjúkrahús Suðurnesja

Ráða hæfa heimilislækna og hætta með lækna í verktöku þannig að íbúar Suðurnesja geti fengið sinn heimilislæknir sem þeir treysta og heldur utan um þeirra sögu en sé ekki sífellt að fara til nýra lækna sem hafa engan tíma og hafa enga eftirfylgni.

Points

Mér finnst mjög mikilvægt að íbúar geti valið sér heimilislæknir sem er starfandi í byggðarlaginu en komi ekki 1 sinni í mánuði í verktöku og mér finnst að íbúar Suðurnesja eigi rétt á að mæta í árlega skoðun til læknis þar sem er farið í ítarlega skoðun svo hægt sé að grípa fyrr inn ef einhvað er

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information