Lögbinda lágmarks framfærsluviðmið

Lögbinda lágmarks framfærsluviðmið

Að setja í lög ákvæði um að faglegt og lifandi framfærsluviðmið verði það lágmark sem miða skuli lágmarkslaun, bætur og eftirlaun við án heimildar til að skerða þá upphæð með aðgerðum skattheimtu, aðgerða TR eða lögvarða hagsmuna annarra. Þetta framfærsluviðmið verði sjálfkrafa endurskoðað og uppfært ef X% breyting verði á framfærslu, Framfærsluviðmiðið sé gegnsætt og lifandi rafrænt uppfært en grunnurinn sé reglulega endurskoðaður út frá lýðheilsu sjónarmiðum og breytingum á neysluvenjum,

Points

Að setja í lög ákvæði um að faglegt og lifandi framfærsluviðmið verði það lágmark sem miða skuli lágmarkslaun, bætur og eftirlaun við án heimildar til að skerða þá upphæð með aðgerðum skattheimtu, aðgerða TR eða lögvarða hagsmuna annarra. Þetta framfærsluviðmið verði sjálfkrafa endurskoðað og uppfært ef X% breyting verði á framfærslu, Framfærsluviðmiðið sé gegnsætt og lifandi rafrænt uppfært en grunnurinn sé reglulega endurskoðaður út frá lýðheilsu sjónarmiðum og breytingum á neysluvenjum,

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information