Lengra kjörtímabil forseta

Lengra kjörtímabil forseta

Forseti verði kjörinn til sjö ára í senn

Points

Fjögurra ára kjörtímabil eru ekki lögmál. Ef gengið er út frá því að embætti forseta eigi að vera ótengt flokkapólitík og fyrst og fremst ætlað að tryggja virkni stjórnkerfisins og vera fulltrúi þjóðarinnar í breiðum skilningi þá er skynsamlegt að láta lengra líða á milli kosninga forseta og að taktur þeirra sé óháður takti annarra kosninga. Í sögulegu samhengi hefur verið sjaldgæft að sjá framboð gegn sitjandi forseta og það hefur oftast verið umdeilt þegar það gerist.

Fjögur ár er nægilegur tími. Æskilegt er að þjóðin hafi svigrúm til að velja annan einstakling i embættið oftar ef að kjörin forseti er ekki að sinna embættinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information