Vinnuaðstaða og öryggi barna og ungmenna

Vinnuaðstaða og öryggi barna og ungmenna

Niðurstöður ungmennaþings sýna áherslu ungmenna á bættar aðstæður í skólum. Þau nefna sveigjanleika varðandi matartíma og gæði matar. Þá nefna þau að betra væri að hafa tölvur en spjaldtölvur þar sem erfitt sé að vinna með lyklaborð á spjaldtölvum. Niðurstöður sýna einnig áhuga nemenda á að vinna meira og betur í félagsmálum og eineltismálum. Þá ber að líta til þess að um 18% barna upplifa sig ekki örugg í skólanum og önnur 12% eru ekki viss hvort þau séu örugg.

Points

Það þarf að leyfa börnum að njóta vafans ef td koma mál þar sem börn segja frá ofbeldi/vanvirðingu /slæmri framkomu kennara, það vantar tilfinnanlega verkferla i þannig málum þar sem börn njóta vafans og þurfa ekki að umgangast umræddan kennara a meðan málið er skoðað af utanaðkomandi aðilum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information