Auka þekkingu á Barnasáttmálanum

Auka þekkingu á Barnasáttmálanum

Gerð verði kynningaráætlun tengd innleiðingu Barnasáttmálans og áætlun um framtíðarkynningar á bæði honum og réttindum barna fyrir börn og ungmenni, íbúa og starfsfólk, einkum þá sem vinna með börn. Gætt sé sérstaklega að því að börn séu upplýst um réttindi sín samkvæmt sáttmálanum og ýmis boð á vegum bæjarins s.s. frístundastyrk. Óskað verði eftir samstarfi við m.a. ungmennaráð, nemendafélög, skólaráð og foreldraráð varðandi þessa vinnu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information