Bein aðkoma barna

Bein aðkoma barna

Velta þarf upp nýjungum í samskiptum til að kalla eftir viðhorfum barna og ungmenna. Skoða þarf mögulegar leiðir fyrir börn og ungmenni að hafa áhrif og að þau geti gert það á sínum eigin forsendum. Þá þarf að skoða sérstaklega hvernig tryggja megi að raddir barna og ungmenna sem tilheyra jaðarhópum fái að heyrast. Enn fremur þarf að finna leiðir til styðja við aðkomu yngstu barnanna með viðhorf sín og skoðanir.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information