Nýbýlavegurinn, hávađavarnir

Nýbýlavegurinn, hávađavarnir

Setja nokkur ljósamerki sem sýna á hvađa hrađa mađur ekur á Nýbýlaveginum. Umferđ hefur margfaldast á Nýbýlav. eftir ađ ađgengi ađ honum hefur veriđ stórbætt gegnum Smiđjuhverfiđ, af Reykjanesbr., úr Breiđholti og ađrein bætt viđ af Hafnarfj.veg. Hávađamengun minnkađi verulega ef fólk æki á löglegum hrađa. Nú er međalhrađi á Nýbýlav. langt yfir lögl. hrađa. Blikkandi merki auđvelda fólki ađ keyra á löglegum hrađa. Þetta er MJÖG áríđandi fyrir íbúana í hverfinu. Ódýrt en öflugt gegn hávađa. 😎

Points

Hér hefđi veriđ gott ađ hafa viđ höndina tölurnar sem ég fann um fjölda bíla á Nýbýlaveginum á löngu tímabili. Aukningin var sláandi. Hávađinn frá umferđinni er orđinn gríđarlegur. Bærinn ætti ađ kappkosta ađ finna lausnir til ađ draga úr honum. Blikkandi ljósamerki sem sýnir á hvađa hrađa mađur eker er ódýr lausn en gæti aukiđ lífsgæđi íbúanna mikiđ.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information