360° myndir af Kársnesinu, Rútstúni, útivista og leiksvæðum

360° myndir af Kársnesinu, Rútstúni, útivista og leiksvæðum

Taka 360° ljósmyndir af helstu útivistasvæðum, leikvöllum, stígum og opnum svæðum í hverfinu bæði til að setja á Google Maps/Streetview og kortasjá. Þá er auðveldara fyrir alla að skoða sig um áður en ákveðið hvert á að fara í útivist, sjá fyrirfram hvaða aðstaða er í boði, hvaða leiktæki er hægt að komast í sem hentar mismunandi aldri og hvernig er umhorfs. Væri til dæmis frábært á Rútstúni, áningastöðum á Kársnesstígnum og nágrenni, rólóum og leikskólum og skólalóðum.

Points

Gerir græn svæði og leikvelli aðgengilegri fyrir íbúa, starfsmenn bæjarins og aðra gesti sem eru að skipuleggja útivist eða langar að skoða sig um í hverfinu.

+1

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information